Undanfarin ár hefur íslenskt fræðafólk birt töluvert af fræðilegu efni um nýsköpunarmennt. Hér er vísað á nokkrar aðgengilegar fræðilegar greinar og annað efni sem íslenskt fræðafólk hefur birt.

Svanborg R. Jónsdóttir (2018). Námskrárhugmyndir í tveimur heimsálfum í anda menntunar á 21 öldinni: Tæknimennt í Ástralíu og nýsköpunarmennt á Íslandi. Netla. https://doi.org/10.24270/netla.2018.7

Svanborg R. Jónsdóttir, Meyvant Þórólfsson, Jóhanna Karlsdóttir & Gunnar E. Finnbogason (2014). Að uppfæra Ísland—Sýn stjórnenda íslenskra framhaldsskóla á nýsköpunar- og frumkvöðlamennt og framkvæmd námssviðsins í námskrárfræðilegu ljósi. Netla. https://ojs.hi.is/netla/article/view/1944

Jónsdóttir, S. R. (2014). The location of innovation education in Icelandic compulsory schools. Nordic Studies in Science Education, 10(1), Art. 1. https://doi.org/10.5617/nordina.864

Svanborg R. Jónsdóttir, Meyvant Þórólfsson, Gunnar E. Finnbogason & Jóhanna Karlsdóttir (2013). Rætur nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar í íslenskum námskrám og skólamálaumræðu. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2013 – Fagið og fræðinhttp://netla.hi.is/serrit/2013/fagid_og_fraedin/006.pdf

Thorsteinsson, G. (2012). Innovation education to improve social responsibility through general education. Tiltai, 4, 71–78.

Jónsdóttir, S., Page, T., Thorsteinsson, G., & Nicolescu, A. (2008). An investigation into the development of innovation education as a new subject in secondary school education. Cognition, Brain and Behavior, 12(4), 453–468.

 

 

Shavinina, L. V. (Ritstj.). (2013). The Routledge International Handbook of Innovation Education. Routledge. https://doi.org/10.4324/9780203387146 (sjá m.a. kafla eftir Svanborgu R. Jónsdóttur & Allyson Macdonald, Gísla Þorsteinsson og Rósu Gunnarsdóttur).

Jónsdóttir, S. R., & Gunnarsdóttir, R. (2017). The Road to Independence. SensePublishers. https://doi.org/10.1007/978-94-6300-800-6

 

Einnig má finna töluvert af gagnlegu efni í fræðilegum tímaritum, bókum og upplýsingaveitum.

Deila