Fræðileg umræða um nýsköpun í menntun

Undanfarin ár hefur íslenskt fræðafólk birt töluvert af fræðilegu efni um nýsköpunarmennt. Hér er vísað á nokkrar aðgengilegar fræðilegar greinar og annað efni sem íslenskt fræðafólk hefur birt.

Shavinina, L. V. (Ritstj.). (2013). The Routledge International Handbook of Innovation Education. Routledge. https://doi.org/10.4324/9780203387146 (sjá m.a. kafla eftir Svanborgu R. Jónsdóttur & Allyson Macdonald, Gísla Þorsteinsson og Rósu Gunnarsdóttur).

Jónsdóttir, S. R., & Gunnarsdóttir, R. (2017). The Road to Independence. SensePublishers. https://doi.org/10.1007/978-94-6300-800-6

 

Einnig má finna töluvert af gagnlegu efni í fræðilegum tímaritum, bókum og upplýsingaveitum.