Starfsfólk og stjórn

Oddur Sturluson er verkefnisstjóri stofunnar. Hann sér um nýsköpunar- og frumkvöðlastuðning við nemendur og starfsfólk HÍ og tengir saman nemendur, nýsköpunarhraðla og frumkvöðlaumhverfið.  

Tryggvi  Brian Thayer er verkefnisstjóri nýsköpunar á  á Menntavísindasviði HÍ. Hann um kennslufræðilega hluta stofunnar. Það felst meðal annars í að styðja nýsköpun á sviði menntunar, þróun hugmynda og aðferða sem tengjast formlegu og óformlegu námsumhverfi, hæfniþróun, stafrænu námsumhverfi og menntun til framtíðar.

Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson er forstöðumaður Nýsköpunar og menntasamfélags sem er ný eining á Menntavísindasviði HÍ. Með nýju einingunni, eru nú sameinuð undir einum hatti, Nýsköpunarstofa menntunar ásamt ýmsum verkefnum sem tengjast m.a. nýsköpun- og frumkvöðlamennt, starfsþróun og námskeiðum, fræðslu, upplýsingum og öðrum stuðningi við kennara og nemendur á öllum skólastigum.

Mynd af Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson
  • Forstöðumaður
5255504 ey [hjá] hi.is
Mynd af Oddur Sturluson Oddur Sturluson
  • Verkefnisstjóri
5255214 oddstu [hjá] hi.is
Mynd af Tryggvi Brian Thayer Tryggvi Brian Thayer
  • Aðjunkt
5255586 tbt [hjá] hi.is

Titill
Stjórn Nýsköpunarstofunnar

Text

 

Uppi til vinstri: Fríða Bjarney Jónsdóttir, fulltrúi Reykjavíkurborgar. Varamaður Fríðu er Þorbjörg Þorsteinsdóttir

Uppi til hægri: Árni Sigurjónsson, formaður Samtaka iðnaðarins, fulltrúi atvinnulífs

Niðri til vinstri: Magnús Þór Torfason, dósent, fulltrúi HÍ

Niðri til hægri: Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs, fulltrúi HÍ, formaður

Oddur, Tryggvi og Eyjólfur starfa með stjórninni.

Image
Image
Samsett mynd. Fríða Bjarney Jónsdóttir, Árni Sigurjónsson, Magnús Þór Torfason, Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir