Starfsfólk og stjórn
Ásta Olga Magnúsdóttir er verkefnisstjóri Nýsköpunarstofu menntunar. Hún heldur utan um verkefni stofunnar, tengir rannsóknarstarf og frumkvöðlastarf, setur verkefni stofunnar í samhengi við nýsköpunarhraðla og frumkvöðlaumhverfið og tekur við hugmyndum og stuðlar að nýsköpun sem miðar að því að bæta kennslugögn, kennsluleiðir og efla samfélagslegan þátt menntunar til framtíðar.
Ásta Olga Magnúsdóttir |
|
5255945 | astaolga [hjá] hi.is | Yes | Nýsköpun og menntasamfélag |
Titill
Stjórn Nýsköpunarstofunnar
Til vinstri uppi: Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs, fulltrúi HÍ, formaður
Til hægri uppi: Árni Sigurjónsson, formaður Samtaka iðnaðarins, fulltrúi atvinnulífs
Niðri til vinstri: Hjörtur Ágústsson, deildarstjóri Nýsköpunarsmiðju menntamála hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar
Niðri til hægri: Margrét Sigrún Sigurðardóttir, prófessor í Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands
Eyjólfur B. Eyjólfsson, forstöðumaður hjá NýMennt HÍ, Oddur Sturluson, verkefnastjóri hjá Vísinda- og nýsköpunarsviði HÍ og Hannes Ottósson, lektor hjá Menntavísindasviði og Viðskiptafræðideild HÍ starfa með stjórninni.