Nýsköpunarstofa menntunar

Nýsköpunarstofa menntunar er vettvangur sem nýtir menntavísindarannsóknir til að styðja við menntatækniþróun og frumkvöðlastarf í þágu menntunar. Við leitumst við að styrkja samstarf milli frumkvöðla, skólasamfélags, rannsakenda á háskólastigi, nemenda og atvinnulífs.

Nýsköpunarstofa gegnir einnig því hlutverki að efla virkni og þekkingu á stafrænum námsgögnum og nýsköpunar meðal kennaranema, starfandi kennara og stefnumótenda í menntakerfinu.

Ertu með hugmynd að verkefni?

Image
Viðburðir og námskeið