HIM er nýr vettvangur sem sameinar fagfólk frá ólíkum stofnunum og hagaðilum til að ræða menntatæknilausnir með áherslu á málnotkun, fjöltyngi, læsi og inngildingu.

Tengt starf og ítarefni

Þátttaka í HIM er opin öllum.
Til að taka þátt hafið samband við Ástu Olgu verkefnastjóra Nýsköpunarstofunnar: astaolga@hi.is