Tilraunaverkefni með það að markmiði að auka gæði við þróun, innleiðingu og notkun stafrænna námsgagna í íslenskum skólum.  

Menntabudir

Í tilraunaverkefninu var unnið með Laugarnesskóla og Helgafellsskóla, menntatæknilausnirnar Evolytes og Læsir voru rýndar og skoðaðar og ræddar út frá aðferðafræði sem hefur verið þróuð og prófreynd í Svíþjóð.

Dæmi um spurningu úr prufuvettvanginum sem hvetur til umræðu um gæði námsgagnsins: 

Hversu ríkulegt og fjölbreytt er efni/innhald námsgagnsins? Er eitthvert efni sem ekki á við?
Kveikir það áhuga nemenda á að læra eða lesa meira eða er það truflandi?  

Frekari upplýsingar um verkefnið og næstu skref veitir Ásta Olga Magnúsdóttir verkefnastjóri Nýsköpunarstofunnar: astaolga@hi.is.

Tengt efni

Stafræn námsgögn og menntatækni í brennidepli hjá Nýsköpunarstofu menntunar hjá HÍ

Deila