Verkfærakista
Hér fyrir neðan er tengill á gögn sem geta nýst þeim sem vilja skipuleggja hönnunarsmiðjur.
Menntabúðir eru tegund af svo kallaðri ekki-ráðstefnu (e. unconference) sem er viðburður þar sem fólk með sameiginleg áhugamál getur komið saman til að deila sinni reynslu og þekkingu í óformlegu umhverfi.
Menntabúðir hafa verið mjög vinsælar meðal íslenskra kennara og hafa verið haldnar um allt land.
Hér fyrir neðan eru tenglar um áhugavert efni tengt Menntabúðum.
Menntabúðir sem starfsþróun Menntabúðir á netinu Kynning á menntabúðum
Hér má finna mikið magn kennsluefnis um nýsköpun sem hægt er að nota á ýmsum skólastigum.
Nú á vormisseri býðst nemendum af öllum sviðum HÍ að taka sérstakt námskeið um samfélagslega nýsköpun og hvernig hún getur nýst við að takast á við áskoranir tengdar þróunarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.
Allar upplýsingar um námskeiðið má finna á tenglinum hér fyrir neðan.