Stuðningur við kennara og fagfólk

Text

Kennarar og fagfólk sem vinnur með, eða hefur áhuga á að vinna með, nýsköpun í tengslum við skólastarf geta leitað til fulltrúa Nýsköpunarstofu um aðstoð og ráðgjöf. Fulltrúar Nýsköpunarstofu geta veitt ýmiskonar aðstoð, svo sem:

  • Tengja saman aðila úr frumkvöðla- og menntasamfélaginu
  • Skipuleggja vinnustofur um nýsköpun og skapandi vinnubrögð í menntun
  • Skipuleggja fræðslu um nýsköpun í fræðslu- og uppeldisstarfi
  • Skipuleggja viðburði til að kynna eða dreifa nýsköpun
  • og margt fleira.
Image
Image
""